Föstudagur 21.febrúar 2020
Fréttir

Meig úti á umferðargötu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 08:39

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt fyrir miðnætti í gærkvöld handtók lögregla karlmann sem stóð úti á götu fyrir framan umferð og meig á götuna. Maðurinn var mjög ölvaður og var hann látinn sofa úr sér á lögreglustöð. Hann má búast við að fá sekt  fyrir brot á lögreglusamþykkt Reykjavíkur.

Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir einnig frá því að um hálfþrjúleytið í nótt var tilkynnt um mann sem var að reyna að brjóta sér leið inn í hús í Hafnarfirði. Maðurinn var ölvaður og gat litlar skýringar gefið á athæfi sínu og því handtekinn.

Klukkan fimm í nótt voru tveir menn handeknir vegna líkamsárásar á einn mann á skemmtistað í miðbænum. Meiðsli árásarþola reyndust ekki vera alvarleg.

Um klukkan 18:00 varö umferðaróhapp í austurbæ Reykjavíkur. Engin meiðsli á fólki en annar ökumaðurinn reyndist vera ölvaður og því handtekinn.

Um klukkan 19:30 var tilkynnt um konu sem lét ófriðlega og var að veitast að fólki.  Hún var handtekin og færð á lögreglustöð þar sem henni var sleppt eftir viðræður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega

Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega
Fréttir
Í gær

17 ára piltur handtekinn eftir fíflagang við skólaball í gærkvöldi

17 ára piltur handtekinn eftir fíflagang við skólaball í gærkvöldi
Fréttir
Í gær

Forstjóri Útlendingastofnunar segir stofnunina breiða út faðminn gagnvart fólki í viðkvæmri stöðu – En bara „ef það telst ástæða til þess“

Forstjóri Útlendingastofnunar segir stofnunina breiða út faðminn gagnvart fólki í viðkvæmri stöðu – En bara „ef það telst ástæða til þess“
Fréttir
Í gær

Davíð telur rétt að setja streymisveitum skilyrði til að verja tunguna og menningararfinn

Davíð telur rétt að setja streymisveitum skilyrði til að verja tunguna og menningararfinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórarinn stefnir Bjarna Ben og íslenska ríkinu – Var haldið í gæsluvarðhaldi í þrjá daga

Þórarinn stefnir Bjarna Ben og íslenska ríkinu – Var haldið í gæsluvarðhaldi í þrjá daga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung íslensk kona ákærð fyrir stórfelld skattalagabrot og peningaþvætti – Mamma lagði háa summu inn á reikninginn

Ung íslensk kona ákærð fyrir stórfelld skattalagabrot og peningaþvætti – Mamma lagði háa summu inn á reikninginn