Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Fréttir

Kona reyndi að trufla gleðigönguna og var handtekin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 14:56

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona var handtekin fyrir að trufla Gleðigönguna er hún var komin niður í Bankastræti í dag. Vísir.is greinir frá þessu. Sagt er að konan hafi gert tilraun til að trufla gönguna í mótmælasyni.

Konan hlýddi ekki fyrirmælum og var því handtekin. Var hún færð burtu af svæðinu í lögreglubíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskar spillingarsögur: „Ég tilkynnti þjófnaðinn“ – Annar rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu

Íslenskar spillingarsögur: „Ég tilkynnti þjófnaðinn“ – Annar rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ruddist inn í íbúð hjá ókunnugum

Ruddist inn í íbúð hjá ókunnugum
Fréttir
Í gær

Rúta fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum

Rúta fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum
Fréttir
Í gær

Þorbergur um handtökuna: „Vertu rólegur, vertu rólegur“ – Fær bætur frá lögreglu og íhugar mál gegn Wizz air

Þorbergur um handtökuna: „Vertu rólegur, vertu rólegur“ – Fær bætur frá lögreglu og íhugar mál gegn Wizz air