Fimmtudagur 23.janúar 2020
Fréttir

Kafarar leita í Þingvallavatni: Mynd sem hann sendi móður sinni gefur vísbendingu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. ágúst 2019 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit að Björn Debecker, 41 árs belgískum ferðamanni sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn um liðna helgi, mun halda áfram í dag. Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunni, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og Landsbjörg munu vera við leit í vatninu í dag.

Þetta segir lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook-síðu sinni. Þar kemur enn fremur fram að eingöngu verði leitað með köfurum.

„Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins.“

Í frétt RÚV í morgun kom fram að lögregla hafi stuðst við farsímagögn til að rekja ferðir Björns áður en hann hvarf. Þá er hann sagður hafa sent móður sinni mynd skömmu áður en hann hélt út á vatnið, en myndin gefur vísbendingar um hvaðan hann lagði af stað. Þessar upplýsingar urðu til þess að hægt var að þrengja leitarsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Guðjón segir að það verði ekki náttúruöflin sem hrekja íbúana á brott heldur sterk og lítt sýnileg öfl

Guðjón segir að það verði ekki náttúruöflin sem hrekja íbúana á brott heldur sterk og lítt sýnileg öfl
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fauk í Björn eftir símtal frá frænku hans: „Ég missti hökuna niður í bringu“ – Grátbað hann um að reyna allt til að snúa ákvörðuninni við

Fauk í Björn eftir símtal frá frænku hans: „Ég missti hökuna niður í bringu“ – Grátbað hann um að reyna allt til að snúa ákvörðuninni við
Fréttir
Í gær

Nemendur í uppnámi vegna framkomu formanns prófnefndar – Tók hjálpargögn af nemendum – „Eins og tröllskessa í gegnum stofuna“

Nemendur í uppnámi vegna framkomu formanns prófnefndar – Tók hjálpargögn af nemendum – „Eins og tröllskessa í gegnum stofuna“
Fréttir
Í gær

Birna endurkjörin formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks – Áhyggur af stöðu dansara og danshöfunda

Birna endurkjörin formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks – Áhyggur af stöðu dansara og danshöfunda
Fréttir
Í gær

Fyllti innkaupakerruna af bringum og Pepsi Max og gekk út

Fyllti innkaupakerruna af bringum og Pepsi Max og gekk út
Fréttir
Í gær

Sjö færðir á lögreglustöð eftir þjófnað í Breiðholti

Sjö færðir á lögreglustöð eftir þjófnað í Breiðholti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skúli reynir að losna við Svein Andra sem skiptastjóra WOW air – Málið komið á dagskrá héraðdóms

Skúli reynir að losna við Svein Andra sem skiptastjóra WOW air – Málið komið á dagskrá héraðdóms
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafbílasali trylltist um borð í vél Icelandair – Guðmundur Thor sagður hafa hrækt framan í lögregluna

Rafbílasali trylltist um borð í vél Icelandair – Guðmundur Thor sagður hafa hrækt framan í lögregluna