fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Maður handtekinn á hóteli – Reyndi að flýja og veitti mótstpyrnu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 08:18

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tíuleytið í gærkvöld var tilkynnt til lögreglu um mann á hóteli í Reykjavík í annarlegu ástandi. Lögreglumenn komu á vettvang og töldu manninn vera með þýfi í sinni vörslu. Maðurinn reyndi að hlaupa frá lögreglumönnunum en án árangurs. Þá veitti hann mótspyrnu við handtöku. Maðurinn var vistaður í fangaklefa.

Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir einnig frá því að laust fyrir miðnætti var karlmaður handtekinn á heimili í miðbænum grunaður um líkamsárás. Var hann vistaður í fangaklefa.

Þá var tilkynnt í gærdag um mjög drukkinn mann að stela vörum úr verslun á svæði lögreglustöðvar 4, sem er Grafarvogur, Mosfellsbær og Árbær. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu sökum ástands síns.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi