fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Handtekin fyrir að trufla störf lögreglu í morgun

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. ágúst 2019 11:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karl og konu í morgun en karlinn hafði áður verið stöðvaður í umferðinni vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda.

Að því er segir í skeyti lögreglu var konan handtekin fyrir afskiptasemi og truflun á störfum lögreglu í málinu en hún hafði meðal annars barið í lögreglubifreiðina og gefið svo upp rangt nafn. Báðum var sleppt að lokinni skýrslutöku.

Fleiri mál komu á borð lögreglu í morgun. Tilkynnt var um innbrot í vinnuskúr á byggingasvæði en ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið í innbrotinu. Þá var annar ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna en hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn var látinn laus eftir sýnatöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Stöðvaður af lögreglu tvisvar sama kvöldið – Reyndi að villa á sér heimildir undir áhrifum fíkniefna

Stöðvaður af lögreglu tvisvar sama kvöldið – Reyndi að villa á sér heimildir undir áhrifum fíkniefna
Fréttir
Í gær

Norsk stúlka fékk líflátshótanir eftir að hún borðaði hestinn sinn – Íslenskir hestamenn borða hrossakjöt með bestu lyst

Norsk stúlka fékk líflátshótanir eftir að hún borðaði hestinn sinn – Íslenskir hestamenn borða hrossakjöt með bestu lyst
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilisleysi á Íslandi – Brýn þörf á úrræðum: „Við erum gleymdir hér og óttumst framtíðina“

Heimilisleysi á Íslandi – Brýn þörf á úrræðum: „Við erum gleymdir hér og óttumst framtíðina“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sænsk félagsmálayfirvöld tóku ungabarn af íslenskri konu – Áður dæmd á íslandi fyrir að beita fimm önnur börn sín ofbeldi

Sænsk félagsmálayfirvöld tóku ungabarn af íslenskri konu – Áður dæmd á íslandi fyrir að beita fimm önnur börn sín ofbeldi