fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
Fréttir

Handtekin fyrir að trufla störf lögreglu í morgun

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. ágúst 2019 11:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karl og konu í morgun en karlinn hafði áður verið stöðvaður í umferðinni vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda.

Að því er segir í skeyti lögreglu var konan handtekin fyrir afskiptasemi og truflun á störfum lögreglu í málinu en hún hafði meðal annars barið í lögreglubifreiðina og gefið svo upp rangt nafn. Báðum var sleppt að lokinni skýrslutöku.

Fleiri mál komu á borð lögreglu í morgun. Tilkynnt var um innbrot í vinnuskúr á byggingasvæði en ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið í innbrotinu. Þá var annar ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna en hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn var látinn laus eftir sýnatöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Óljós staða í viðræðum Icelandair og Flugfreyjufélagsins

Óljós staða í viðræðum Icelandair og Flugfreyjufélagsins
Fréttir
Í gær

Hallgrímur sakar Morgunblaðið um rasisma

Hallgrímur sakar Morgunblaðið um rasisma
Fréttir
Í gær

Segir Oddnýju hafa skellt blautri og skítugri tusku framan í stærstu atvinnugrein landsins

Segir Oddnýju hafa skellt blautri og skítugri tusku framan í stærstu atvinnugrein landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðurkenndi sölu á hlaupböngsum sem innihéldu fíkniefni

Viðurkenndi sölu á hlaupböngsum sem innihéldu fíkniefni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sími Hrannar hvarf á dularfullan hátt: „Pabbi breyttist í handrukkara“

Sími Hrannar hvarf á dularfullan hátt: „Pabbi breyttist í handrukkara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innköllun á gleraugum frá þekktum framleiðendum

Innköllun á gleraugum frá þekktum framleiðendum