fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Fréttir

Beðið með frekari leit: Yfirgnæfandi líkur á að hann hafi fallið í vatnið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. ágúst 2019 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið þá ákvörðun að bíða með frekari leit að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið útbyrðis af kajak á Þingvallavatni á laugardag.

Þetta kemur fram í skeyti sem lögreglan birti nú á tólfta tímanum.

Leit að manninum hefur engan árangur borið en mannlaus kajak og bakpoki fundist á floti á sunnanverðu vatninu við Villingavatn. Leitað hefur verið úr lofti, láði og legi en án árangurs sem fyrr segir.

„Lögreglan hefur verið í sambandi við aðstandendur mannsins sem er belgískur og hefur ekkert heyrst frá honum frá því fyrir á laugardag. Því eru yfirgnæfandi líkur á því að hann hafi siglt út á vatnið á kajaknum á laugardag og fallið útbyrðis, en strekkingsvindur hefur verið á svæðinu og aðstæður til siglinga ekki verið góðar,“ segir í tilkynningu lögreglu.

Þá segir lögregla að óvíst sé hvar maðurinn lagði af stað út á vatnið og því er leitarsvæðið nokkuð stórt og umfangsmikið. Búið er að sigla um vatnið allt og ganga fjörur meðfram því .

„Lögreglan hefur því tekið þá ákvörðun að bíða með frekari leit í bili en taka stöðuna aftur í fyrramálið. Kafarasveit frá sérsveit Ríkislögreglustjóra er að fara yfir möguleika á því að kafa niður að inntaki við Steingrímsstöð,“ segir enn fremur í skeyti lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Barnaverndanefnd brást börnum Sigurlaugar: „Samkvæmt þessari konu máttu sem sagt ráðast á börnin þín“

Barnaverndanefnd brást börnum Sigurlaugar: „Samkvæmt þessari konu máttu sem sagt ráðast á börnin þín“
Fréttir
Í gær

Tvíburabræðurnir Magnús og Páll gera allt saman – Búa saman í Grafarvogi

Tvíburabræðurnir Magnús og Páll gera allt saman – Búa saman í Grafarvogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísland komið á gráan lista um peningaþvætti – Í félagsskap með Mongólíu og Simbabve

Ísland komið á gráan lista um peningaþvætti – Í félagsskap með Mongólíu og Simbabve
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vatnsflaska olli umferðarslysi

Vatnsflaska olli umferðarslysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni pirraður: „Hátt í tvær klukkustundir úr Ártúnsbrekku niður í Vatnsmýri“

Guðni pirraður: „Hátt í tvær klukkustundir úr Ártúnsbrekku niður í Vatnsmýri“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pirraður út í lögregluna í Grafarholti – Ætlaði að hefna sín á eftirminnilegan hátt

Pirraður út í lögregluna í Grafarholti – Ætlaði að hefna sín á eftirminnilegan hátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári er búinn að sjá Jókerinn: Frjálslyndir þola ekki sjá hana

Gunnar Smári er búinn að sjá Jókerinn: Frjálslyndir þola ekki sjá hana