fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Myndir frá eldsvoðanum á Stúdentagörðum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kviknaði í íbúð á Stúdentagörðunum við Eggertsgötu undir lok dags. Samkvæmt frétt RÚV var ein manneskja flutt á slysadeild til skoðunar en eldsupptök eru ókunn. Eldurinn kviknaði í íbúð á fyrstu hæð. Um sjö-leytið var búið að slökkva eldinn og var þá verið að reykræsta.

Borgari tók meðfylgjandi myndir frá vettvangi og gaf DV góðfúslegt leyfi til að birta þær.

Mikinn reyk lagði út úr íbúðinni

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Tveir þungavigtarmenn hættir á Fréttablaðinu – „Ég hætti í vinsemd og virðingu”

Tveir þungavigtarmenn hættir á Fréttablaðinu – „Ég hætti í vinsemd og virðingu”
Fréttir
Í gær

Ragnar fékk virtustu verðlaunin í bransanum: Atvinnulaus ári síðar og fékk hvergi vinnu – „Ha, af hverju vilt þú vinna hérna?“

Ragnar fékk virtustu verðlaunin í bransanum: Atvinnulaus ári síðar og fékk hvergi vinnu – „Ha, af hverju vilt þú vinna hérna?“
Fréttir
Í gær

Linda P. í leigustríði: Seldi húsið rétt fyrir gjaldþrot en leigir það samt út – Leigjandi telur sig svikinn

Linda P. í leigustríði: Seldi húsið rétt fyrir gjaldþrot en leigir það samt út – Leigjandi telur sig svikinn
Fréttir
Í gær

Guðni pirraður: „Hátt í tvær klukkustundir úr Ártúnsbrekku niður í Vatnsmýri“

Guðni pirraður: „Hátt í tvær klukkustundir úr Ártúnsbrekku niður í Vatnsmýri“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brennheitt vatn steymir upp úr hitaveituholu hjá golfvellinum í Grafarvogi

Brennheitt vatn steymir upp úr hitaveituholu hjá golfvellinum í Grafarvogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgjafi GAMMA ákærður fyrir tugmilljarða fjársvik

Ráðgjafi GAMMA ákærður fyrir tugmilljarða fjársvik