Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Kona í annarlegu ástandi sagaði niður tré

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma í gærkvöld var tilkynnt til lögreglu um konu í annarlegu ástandi sem var að saga niður tré við Norðurbrún í Reykjavík. Konan er ekki eigandi trésins og hafði lögreglan afskipti af henni.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að á fjórða tímanum í nótt var drukkin kona handtekin við veitingahús í miðbænun. Óskað hafði verið eftir lögreglu þar sem konan var grunuð um þjófnað.  Konan neitaði að gefa lögreglu upp nafn eða kennitölu og var hún því handtekin og færð á lögreglustöð.  Þá fór konan ekki að fyrirmælum lögreglu.  Upplýsingar fengust um konuna og var hún þá laus en hún var treg til að yfirgefa lögreglustöðina og var því færð með valdi frá lögreglustöðinni.

Á fimmta tímanum var tilkynnt um líkamsárás við veitingahús í miðbænum og hafði maður verið kýldur í andlitið. Ekki er greint frekar frá málinu í dagbókinni.

Alls voru 86 mál skráð hjá lögreglu frá kl. 17 í gær til 5 í nótt. Margar tilkynningar voru um partýhávaða í heimahúsum. Fjórir voru vistaðir í fangageymslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með fíkniefni innvortis

Voru með fíkniefni innvortis
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“
Fréttir
Í gær

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni
Fréttir
Í gær

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“