fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Kviknað í áhaldaskúr í Kópavogi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 19. júlí 2019 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í áhaldaskúr við Tennishöllina í Kópavogi skömmu eftir klukkan 15:00 í dag. Enn er unnið að niðurlögum eldsins.  Samkvæmt sjónarvott er mikill viðbúnaður á staðnum, slökkvilið, lögregla og sjúkrabílar.

Ekki er vitað um slys á fólki en slökkvistarf stendur enn yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netþrjótar kúga Íslendinga með klámi – Sjálfsfróun notuð í svikamyllunni

Netþrjótar kúga Íslendinga með klámi – Sjálfsfróun notuð í svikamyllunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rán í miðborginni upplýst

Rán í miðborginni upplýst