Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Skúta strandaði í Skerjafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 13:31

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan ellefu voru björgunarsveitir í Hafnarfirði og Kópavogi kallaðar út vegna skútu sem siglt hafði í strand utarlega í Skerjarfirði. Í fyrstu gekk illa að staðsetja skútuna en um hálf tólf sást til hennar og nú fyrir stuttu voru björgunarbátar frá komnir að henni og freista þess að koma línu í hana. Skútan er staðsett um eina sjómílu utan við Álftanes og ekkert er vitað um skemmdir á henni að svö stöddu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu.

Uppfært

Fulltrúi frá Landsbjörgu staðfesti í símtali að tekist hafi að bjarga manni úr skútunni um borð í björgunarbát. Var hann einn á skútunni sem er strönduð á skeri er ekki mikið skemmd enn sem komið er. Nánari fréttir og myndir frá atvikinu koma síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með fíkniefni innvortis

Voru með fíkniefni innvortis
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“
Fréttir
Í gær

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni
Fréttir
Í gær

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“