Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Björgunarsveitir á hálendisvakt með hendur fullar af verkefnum – komu manni á Laugavegi til bjargar í morgun

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 13:47

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir á Hálendisvakt í Landmannalaugum voru kallaðir út í morgun vegna fregna sem bárust af slösuðum göngumann við Hrafntinnusker sem er skáli sem finnst snemma á leiðinni um Laugaveg. Þetta segir í fréttatilkynningu Landsbjargar.

Fyrstu upplýsingar sem bárust til björgunarsveitar voru á þann veg að sá slasaði væri illa brotin á hendi.

um einni og hálfri klukkustund síðar voru björgunarsveitarmenn komnir á vettvang og bjuggu þar um viðkomandi til flutnings.

Björgunarmenn munu flytja slasaða einstaklinginn til Landmannalauga en þaðan verður síðan farið til læknis.

Í fréttatilkynningunni segir einnig að nokkuð mikið hafi verið um útköll á hálendisvakt björgunarsveita það sem af er sumri. Í gær hafi sem dæmi björgunarsveitarmenn á Sprengisandi farið til aðstoðar manni sem var að ganga frá Nýjadal að Drekagili við Öskju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Voru með fíkniefni innvortis

Voru með fíkniefni innvortis
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“
Fréttir
Í gær

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni
Fréttir
Í gær

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“