Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Tvö börn greind með E. coli sýkingu í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 15. júlí 2019 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var staðfest E. Coli STEC sýking hjá tveimur börnum en 37 sýni voru rannsökuð með tilliti til bakteríunnar. Annað barnið er tveggja ára og 11 ára gömul.

Þetta kemur fram á vef Landlæknisembættisins í dag.

Sýkingar barnanna tengjast neyslu íss á ferðaþjónustubænum Efstadal II í Bláskógabyggð.

Samtals eru börnin orðin 19 sem greinst hafa með sýkinguna. Beðið er frekari staðfestingar á greiningu barns í Bandaríkjunum en sterklega er grunað að það barn hafi einnig fengið smitið. Þar með væru börnin orðin 20.

Fólk getur smitast af E. coli STEC með menguðum matvælum eða vatni, með beinni snertingu við dýr eða mengaðan úrgang dýra. Bakterían kemst þannig um munn og niður í meltingarveg og framleiðir eiturefni sem getur valdið blóðugum niðurgangi og í alvarlegum tilfellum nýrnabilun og blóðleysi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Voru með fíkniefni innvortis

Voru með fíkniefni innvortis
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Martröð í 10-11 – Ráðist á Pétur á jólunum: „Þetta er ekkert líf“

Martröð í 10-11 – Ráðist á Pétur á jólunum: „Þetta er ekkert líf“
Fréttir
Í gær

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur
Fréttir
Í gær

Milljarðatjón vegna óveðursins

Milljarðatjón vegna óveðursins