Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Aflskortur í aðsigi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. júlí 2019 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir því að raforkuskortur verði innan þriggja ára. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Landsnet um afl- og orkujöfnun fyrir árin 2019 til 2023. Segir þar að notkun almennings og stórnotenda leiði til þess að líkur á aflskorti verði komin yfir viðmiðunarmörk árið 2022.

Þetta stafar meðal annars af því að úttekt frá flutningskerfinu muni aukast meira en áður var reiknað með. Við útreikningana var ekki horft til nýrrar stórnotkunar nema þar sem búið er að ganga endanlega frá öllum samningum um orku og tengingu við flutningskerfið.

Gagnaverum hefur fjölgað hratt á landinu undanfarin ár. Árið 2023 eru líkur á að aflskortur verði í rúmlega 15 klukkustundir ef um er að ræða kaldan vetrardag en rúmlega 5 klukkustundir í venjulegu ári.

Myndin að neðan sýnir áætlaða uppsetta aflgetu framleiðslueininga ásamt áætlaðri eftirspurn eftir afli yfir tímabilið. Eins og sést á myndinni dregur saman með uppsettu afli og eftirspurn eftir því sem líður á tímabilið samkvæmt þeirri þróun í notkun sem spáð er í nýjustu útgáfu Raforkuspár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Voru með fíkniefni innvortis

Voru með fíkniefni innvortis
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“
Fréttir
Í gær

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni
Fréttir
Í gær

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“