fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Húsráðandi við Eggertsgötu sofnaði með sígarettu í hönd

Ritstjórn DV
Föstudaginn 12. júlí 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á bruna á Eggertsgötu þann 9. júlí síðastliðinn. Niðurstaða hennar var að eldur kviknaði út frá logandi sígarettu.

„Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldur kviknaði út frá logandi sígarettu, húsráðandi sofnaði með sígarettu í hönd sem leiddi til þess að það kviknaði í sængurfötum, eldurinn barst fljótt út um íbúðina.  Húsráðandi vaknaði sem betur fer og komst  út úr íbúðinni í tíma,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni.

Niðurstaðan er því að ekkert saknæmt hafi átt sér stað og málið flokkað sem óhappatilvik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndir frá ótrúlegum fjöldaárekstri í morgun

Myndir frá ótrúlegum fjöldaárekstri í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín segir Sjálfstæðisflokkinn eins og mafíuna á Ítalíu nema þeir drepa ekki – „Þá hringdi Davíð meðal annars í mig“

Katrín segir Sjálfstæðisflokkinn eins og mafíuna á Ítalíu nema þeir drepa ekki – „Þá hringdi Davíð meðal annars í mig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælendur sögðu Stöð 2 hafa pantað mótmælin: „Báðu okkur um að trufla aftur svo þau geti tekið það upp“ – Misskilningur segir fréttastjóri

Mótmælendur sögðu Stöð 2 hafa pantað mótmælin: „Báðu okkur um að trufla aftur svo þau geti tekið það upp“ – Misskilningur segir fréttastjóri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Árni Sigfússon minnist bróður síns: „Reiðarslag því ekkert benti til svo skjótra endaloka“

Árni Sigfússon minnist bróður síns: „Reiðarslag því ekkert benti til svo skjótra endaloka“