fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

71 mál skráð hjá lögreglu -Stöðvuðu akstur konu því dóttir hennar var ekki í öryggisbelti

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 12. júlí 2019 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

71 mál voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan fimm í gærkvöldi til fimm í morgun.

Tilkynnt var rum tvö umferðaróhöpp í miðbænum í gær. Ekki urðu slys á fólki en bifreið varð fyrir umtalsverðu tjóni í öðru slysinu.  Tveir voru handteknir í Hlíðarhverfinu, grunaðir um ölvun við akstur.

Maður var stöðvaður í verslun í Breiðholti grunaður um búðarhnupl, málið var afgreitt á vettvangi. Kona var stöðvuð við akstur vegna þess að dóttir hennar var ekki í öryggisbelti og viðeigandi öryggisbúnað skorti sem hentaði aldri barnsins. Konunni var gert að aka ekki meir fyrr en úr öryggi barnsins hefði verið bætt.

Einnig hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum sem eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, og þurftu lögreglumenn í öllum hverfum borgarinnar að sinna kvörtunum vegna tónlistarhávaða í heimahúsum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndir frá ótrúlegum fjöldaárekstri í morgun

Myndir frá ótrúlegum fjöldaárekstri í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín segir Sjálfstæðisflokkinn eins og mafíuna á Ítalíu nema þeir drepa ekki – „Þá hringdi Davíð meðal annars í mig“

Katrín segir Sjálfstæðisflokkinn eins og mafíuna á Ítalíu nema þeir drepa ekki – „Þá hringdi Davíð meðal annars í mig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælendur sögðu Stöð 2 hafa pantað mótmælin: „Báðu okkur um að trufla aftur svo þau geti tekið það upp“ – Misskilningur segir fréttastjóri

Mótmælendur sögðu Stöð 2 hafa pantað mótmælin: „Báðu okkur um að trufla aftur svo þau geti tekið það upp“ – Misskilningur segir fréttastjóri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Árni Sigfússon minnist bróður síns: „Reiðarslag því ekkert benti til svo skjótra endaloka“

Árni Sigfússon minnist bróður síns: „Reiðarslag því ekkert benti til svo skjótra endaloka“