fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Meintur hnífstungumaður var leiddur fyrir dómara í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem talinn er hafa stungið mann með hnífi í nótt á Neskaupstað var leiddur fyrir dómara á Egilsstöðum í dag. RÚV greinir frá.

Lögregla fer fram á fjöggura vikna gæsluvarðhald yfir manninum og hefur dómari tekið sér stuttan frest til að íhuga afstöðu sína til kröfunnar.

Maðurinn sem varð fyrir árásinni var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur og gekkst undir aðgerð í dag. Maðurinn komst út úr húsi eftir árásina og leitað sér aðstoðar hjá nágranna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndir frá ótrúlegum fjöldaárekstri í morgun

Myndir frá ótrúlegum fjöldaárekstri í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín segir Sjálfstæðisflokkinn eins og mafíuna á Ítalíu nema þeir drepa ekki – „Þá hringdi Davíð meðal annars í mig“

Katrín segir Sjálfstæðisflokkinn eins og mafíuna á Ítalíu nema þeir drepa ekki – „Þá hringdi Davíð meðal annars í mig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælendur sögðu Stöð 2 hafa pantað mótmælin: „Báðu okkur um að trufla aftur svo þau geti tekið það upp“ – Misskilningur segir fréttastjóri

Mótmælendur sögðu Stöð 2 hafa pantað mótmælin: „Báðu okkur um að trufla aftur svo þau geti tekið það upp“ – Misskilningur segir fréttastjóri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Árni Sigfússon minnist bróður síns: „Reiðarslag því ekkert benti til svo skjótra endaloka“

Árni Sigfússon minnist bróður síns: „Reiðarslag því ekkert benti til svo skjótra endaloka“