Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Atvinnuleysi að nálgast fimm prósent

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt ástríðaleiðréttingu Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í maí 4,7%. Ástríðaleiðrétting felur í sér að tekið er mið af árstíðabundnum aðstæðum við útreikninga, til dæmis sumarafleysingum. Samkvæmt árstíðaleiðréttingunni voru 10.000 manns atvinnulaus í maí. Hlutfall starfandi fólks hefur lækkað lítilllega síðustu sex mánuði.

Rúmlega tvö þúsund fleiri voru utan vinnumarkaðar í maí 2019 en í sama mánuði árið 2019.

Sjá nánar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Íslenskar mæður vara við Böðvari: „Í dag lækaði hann óvart mynd af dóttur minni“

Íslenskar mæður vara við Böðvari: „Í dag lækaði hann óvart mynd af dóttur minni“
Fréttir
Í gær

Grjót fauk á land á Ólafsfirði | Myndir

Grjót fauk á land á Ólafsfirði | Myndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Systir hennar pyntuð grimmilega í Sádi-Arabíu fyrir að aka bíl

Systir hennar pyntuð grimmilega í Sádi-Arabíu fyrir að aka bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óveðrið veldur usla í Vesturbænum: Þakplötur fjúka og rúður brotna

Óveðrið veldur usla í Vesturbænum: Þakplötur fjúka og rúður brotna