fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Á bráðamóttöku eftir mótorhjólaslys á Nesvegi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. júní 2019 09:58

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi um helgina eftir  mótorhjólaslys. Í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn hafi verið á ferð á Nesvegi ásamt félögum sínum þegar slysið varð.

Missti ökumaður vélhjólsins stjórn á því með þeim afleiðingum að það lenti utan vegar. „Maðurinn hentist fram af því og flaug eina sjö metra. Meiðsl hans voru minni en óttast var í fyrstu. Allir voru félagarnir með hjálma og hlífðarbúnað.“

Fleiri umferðaróhöpp hafa verið skráð hjá lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum en, sem betur fer, engin alvarleg slys á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu