fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Kona grunuð um þjófnað beit öryggisvörð í handlegg

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 25. júní 2019 09:09

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryggisvörður í matvöruverslun í Kópavogi kallaði eftir aðstoð lögreglu í gær vega konu sem hann grunaði um þjófnað. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Konan brást illa við afskiptunum og kom til minniháttar átaka sem lauk með því að konan beit öryggisvörðinn í handlegg. Beit konan svo fast að öryggisvörður þurfti að leita á slysadeild. Lögregla handtók konuna og færði á  lögreglustöð þar sem hún viðurkenndi þjófnað.

Alls voru 63 mál bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 – 05:00. Þar af voru þrír handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og þrír handteknir grunaðir um líkamsárás eða heimilisofbeldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work