fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Diamond Beach rokkar

Fréttir

Þetta eru vinsælustu framhaldskólarnir – Sjáðu töflunna

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag birti Menntamálastofnun hvaða framhaldsskólar fengu flestar umsóknir um skólavist. Í tilkynningu  stofnunarinnar kom fram að 95% nemenda sem luku námi við grunnskóla hafi sótt um framhaldsskóla.

Verzlunarskóli Íslands, Menntaskólinn við Sund og Kvennaskólinn í Reykjavík fengu flestar umsóknir.

Nemendum gefst kostur á að velja tvo skóla, setja annan þeirra í fyrsta val og hinn þeirra í annað val. Verzlunarskóli íslands fékk flestar umsóknir í fyrsta val en Kvennaskólinn í Reykjavík fékk flestar umsóknir í annað val.

Alls sóttu 4077 nemendur um skólavist í framhaldsskóla en 165 nemendur fengu ekki skólavist í þeim skólum sem þau sóttu um.

Hér má sjá töflu Menntamálastofnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fjölskyldan sem týndist heil á húfi – Köld og skelkuð

Fjölskyldan sem týndist heil á húfi – Köld og skelkuð
Fréttir
Í gær

Yfirheyrslan: Karítas Harpa telur samskipti Tomma og Jenna byggð á misskilningi

Yfirheyrslan: Karítas Harpa telur samskipti Tomma og Jenna byggð á misskilningi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Furðulegasta atvinnutækifæri Íslands – Hamsturinn fastur í klósettinu og eigandinn ráðþrota

Furðulegasta atvinnutækifæri Íslands – Hamsturinn fastur í klósettinu og eigandinn ráðþrota
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð út vegna konu sem var undarleg í háttum og ferðamanns sem hafði læst sig inni á almenningssalerni

Lögregla kölluð út vegna konu sem var undarleg í háttum og ferðamanns sem hafði læst sig inni á almenningssalerni