fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Mikið um reiðhjólastuld á höfuðborgarsvæðinu – Lásar og keðjur halda þjófunum ekki í burtu

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið um þjófnað á reiðhjólum á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þar er sagt að ekki sé nóg að læsa bara hjólunum þar sem þjófarnir eru ansi bíræfnir og stela líka hjólum sem eru læst með lásum og keðjum.

Til að tryggja það að reiðhjólin fái að vera í friði fyrir óprúttnum aðilum er því best að geyma þau innandyra.

Það má áætla að þjófarnir reyni að selja stolnu hjólin. Lögreglan segir það því mikilvægt að fólk tilkynni það ef grunur liggur á að hjól sem er til sölu sé illa fengið.

Upplýsingar um reiðhjól sem eru í óskilum hjá lögreglu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fjölskyldan sem týndist heil á húfi – Köld og skelkuð

Fjölskyldan sem týndist heil á húfi – Köld og skelkuð
Fréttir
Í gær

Yfirheyrslan: Karítas Harpa telur samskipti Tomma og Jenna byggð á misskilningi

Yfirheyrslan: Karítas Harpa telur samskipti Tomma og Jenna byggð á misskilningi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Furðulegasta atvinnutækifæri Íslands – Hamsturinn fastur í klósettinu og eigandinn ráðþrota

Furðulegasta atvinnutækifæri Íslands – Hamsturinn fastur í klósettinu og eigandinn ráðþrota
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð út vegna konu sem var undarleg í háttum og ferðamanns sem hafði læst sig inni á almenningssalerni

Lögregla kölluð út vegna konu sem var undarleg í háttum og ferðamanns sem hafði læst sig inni á almenningssalerni