fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Fréttir

Gróðureldar geta breiðst út í Reykjavík og skapað mikla hættu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 18:58

Skógareldar í Bandaríkjunum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sama hætta er á gróðureldi á höfuðborgarsvæðinu eins og í dreifbýli. Veðursæld, aukinn gróður á höfuðborgarsvæðinu og þurrkur eru ástæðurnar. Í þeirri þurrkatíð sem verið hefur undanfarið eykst mjög hættan á eldi. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2.

Rætt var við aðstoðarslökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu sem segir að huga þurfi að svokölluðum brunahólfum eða varnarlínum sem koma í veg fyrir að eldur breiðist út. Íslendingar þurfi að átta sig á því að svona getur gerst hér á landi rétt eins og í nágrannalöndunum en miklir gróðureldar geisuðu á Norðurlöndunum síðasta sumar.

Á gróðursvæðum í borginni, til dæmis í Elliðaárdalnum, er gróður víða orðinn skraufþurr. Sum útivistarsvæðin eru nálægt byggð og því getur mikil hætta skapast ef eldur kviknar í gróðrinum og fer að breiðast út.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stöðvaður með kannabis á Keflavíkurflugvelli: Var á leiðinni úr landi

Stöðvaður með kannabis á Keflavíkurflugvelli: Var á leiðinni úr landi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðist á Íslendinga í Brighton – „Þetta var viðurstyggileg árás“

Ráðist á Íslendinga í Brighton – „Þetta var viðurstyggileg árás“
Fréttir
Í gær

Erlingi brugðið: Sakar samkeppnisaðila um klækjabrögð – Búnaður rifinn niður og þræðir slitnir í sundur

Erlingi brugðið: Sakar samkeppnisaðila um klækjabrögð – Búnaður rifinn niður og þræðir slitnir í sundur
Fréttir
Í gær

Atli Rafn freistar þess að fá að vita hverjar sökuðu hann um kynferðislega áreitni

Atli Rafn freistar þess að fá að vita hverjar sökuðu hann um kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur B. borgarstjóri minnist Jónu Halldóru – „Engilinn á hjólinu“

Dagur B. borgarstjóri minnist Jónu Halldóru – „Engilinn á hjólinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nef- og höfuðkúpubrotinn eftir reiðhjólaslys

Nef- og höfuðkúpubrotinn eftir reiðhjólaslys