fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Diamond Beach rokkar

Fréttir

Leggðu þessa mynd á minnið – Gæti sparað þér dýrmætar mínútur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. júní 2019 09:07

Hér má sjá lokanir á götum miðbæjarins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður mikið um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag, eins og hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Þessum gleðidegi fylgja götulokanir – og það nóg af þeim.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deildi mynd sem vert er að kynna sér vel, en á henni sést nákvæmlega hvaða götur verða lokaðar í dag. Stór hluti miðbæjarins er lokaður frá 7 til 19.

„Við minnum alla vegfarendur á að fara varlega og treystum því jafnframt að ökumenn leggi löglega,“ stendur í orðsendingu lögreglunnar.

Þeir sem vilja skilja bílinn eftir heima er bent á a strætó gengur samkvæmt sunnudagsáætlun í dag, en vegna lokana í miðbænum verður einhver röskun á leiðarkerfinu. Hægt er að kynna sér það betur á heimasíðu Strætó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fjölskyldan sem týndist heil á húfi – Köld og skelkuð

Fjölskyldan sem týndist heil á húfi – Köld og skelkuð
Fréttir
Í gær

Yfirheyrslan: Karítas Harpa telur samskipti Tomma og Jenna byggð á misskilningi

Yfirheyrslan: Karítas Harpa telur samskipti Tomma og Jenna byggð á misskilningi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Furðulegasta atvinnutækifæri Íslands – Hamsturinn fastur í klósettinu og eigandinn ráðþrota

Furðulegasta atvinnutækifæri Íslands – Hamsturinn fastur í klósettinu og eigandinn ráðþrota
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð út vegna konu sem var undarleg í háttum og ferðamanns sem hafði læst sig inni á almenningssalerni

Lögregla kölluð út vegna konu sem var undarleg í háttum og ferðamanns sem hafði læst sig inni á almenningssalerni