Laugardagur 07.desember 2019
Fréttir

Keyrði á kyrrstæðan bíl í miðbænum: „Gríðarlegur hvellur“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. júní 2019 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var fluttur á slysadeild í nótt eftir bílveltu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt.

Maðurinn keyrði bíl sínum á tvo kyrrstæða bíla með þeim afleiðingum að bíllinn hans valt. Að sögn manneskju sem býr á svæðinu heyrðist „gríðarlegur hvellur“ þegar að ökumaðurinn keyrði á bílana.

Ökumaðurinn virðist ekki vera alvarlega slasaður, en hann kom sér sjálfur úr bílnum og var uppistandandi þegar að slökkvilið bar að garði. Bíllinn er hins vegar mjög illa farinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Misstu barnið og fréttu það í sjónvarpinu: Framleiðendur Fósturbarna bornir þungum sökum

Misstu barnið og fréttu það í sjónvarpinu: Framleiðendur Fósturbarna bornir þungum sökum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Engar fréttir í Fréttablaðinu í dag

Engar fréttir í Fréttablaðinu í dag
Fréttir
Í gær

Fólk í hjólastólum rekið út af kaffihúsi á höfuðborgarsvæðinu – „Þá kom starfsmaður og vísaði okkur pent að fara eitthvert annað“

Fólk í hjólastólum rekið út af kaffihúsi á höfuðborgarsvæðinu – „Þá kom starfsmaður og vísaði okkur pent að fara eitthvert annað“
Fréttir
Í gær

Milljónir í bílaleigubíla fyrir þingmenn: Kostnaðurinn vegna Ásmundar 2,8 milljónir

Milljónir í bílaleigubíla fyrir þingmenn: Kostnaðurinn vegna Ásmundar 2,8 milljónir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband af trekanti fór í umferð: Gætu fengið fimm ára dóm – Stúlkan gaf ekki leyfi

Myndband af trekanti fór í umferð: Gætu fengið fimm ára dóm – Stúlkan gaf ekki leyfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

DV biðst afsökunar

DV biðst afsökunar