Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Fréttir

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 15. júní 2019 11:00

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, er væntanleg til landsins í ágúst, segir í Morgunblaðinu í dag. Segir Morgunblaðið heimildir þeirra áreiðanlegar.

Merkel mun koma til landsins til að vera viðstödd fund forsætisráðherra Norðurlandanna, daganna 19-21. ágúst. Á fundinum verður rætt um málefni norðurslóða sem er málaflokkur sem Merkel hefur haft áhuga á undanfarin misseri.

Þetta verður fyrsta heimsókn kanslarans til landsins, en hún hefur gegnt embættinu í 14 ár.

Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, er vænt­an­leg til Íslands í ág­úst næst­kom­andi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

„Morðingjar og barnaníðingar fá annað tækifæri, en ekki dóttir mín. Hún fær ekkert tækifæri“

„Morðingjar og barnaníðingar fá annað tækifæri, en ekki dóttir mín. Hún fær ekkert tækifæri“
Fréttir
Í gær

Hryllingur í Reykjanesbæ – Aníta telur að eitrað hafi verið fyrir ketti hennar með frostlegi- „Þetta er hræðileg upplifun“

Hryllingur í Reykjanesbæ – Aníta telur að eitrað hafi verið fyrir ketti hennar með frostlegi- „Þetta er hræðileg upplifun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öllu flugi frá Keflavíkurflugvelli aflýst eða seinkað vegna veðurs

Öllu flugi frá Keflavíkurflugvelli aflýst eða seinkað vegna veðurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gallamál 101 – Hagnýt atriði til að hafa í huga ef þú telur fasteign þína gallaða

Gallamál 101 – Hagnýt atriði til að hafa í huga ef þú telur fasteign þína gallaða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðvörun frá Veðurstofu fyrir höfuðborgarsvæðið – Fólk hvatt til að sýna aðgát

Viðvörun frá Veðurstofu fyrir höfuðborgarsvæðið – Fólk hvatt til að sýna aðgát
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ógnvekjandi fundur í afgirtum garði í Hafnarfirði: „Gæludýr virðast ekki geta verið óhult í eigin garði“

Ógnvekjandi fundur í afgirtum garði í Hafnarfirði: „Gæludýr virðast ekki geta verið óhult í eigin garði“