fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

41 mál bókað hjá lögreglu frá miðnætti – Grunur um miðnæturgrill

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 15. júní 2019 10:44

Lögreglan á Suðurnesjum við störf sín - myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudagskvöld og aðfaranætur laugardaga eru oft erilsamur tími hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þessi helgin er engin undantekning og bókaði lögregla 41 mál frá miðnætti.

Tilkynnt var um slagsmál í Veltusundu klukkan að ganga fimm í nótt. Síðan var maður handtekinn á sjötta tímanum fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Smá maður var óviðræðuhæfur sökum ölvunnar og verður vistaður í fangageymslu þar til rennur af honum.

Tveir voru handteknir fyrir vörslu fíkniefna og einnig var nokkuð um tilkynningar til lögregum sökum ölvunar einstaklinga.

Tilkynnt var um brunalykt og lögregla kölluð út, skömmu eftir miðnætti. Lögreglumenn fundu ekki upptök lyktarinnar en grnar að þar hafi verið um miðnæturgrill að ræða. Ekkert  aðhafst frekar.

Þrír ökumenn voru handteknir. Tveir eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis- eða fíkniefna og einn er grunaður um vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stöðvaður með kannabis á Keflavíkurflugvelli: Var á leiðinni úr landi

Stöðvaður með kannabis á Keflavíkurflugvelli: Var á leiðinni úr landi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðist á Íslendinga í Brighton – „Þetta var viðurstyggileg árás“

Ráðist á Íslendinga í Brighton – „Þetta var viðurstyggileg árás“
Fréttir
Í gær

Erlingi brugðið: Sakar samkeppnisaðila um klækjabrögð – Búnaður rifinn niður og þræðir slitnir í sundur

Erlingi brugðið: Sakar samkeppnisaðila um klækjabrögð – Búnaður rifinn niður og þræðir slitnir í sundur
Fréttir
Í gær

Atli Rafn freistar þess að fá að vita hverjar sökuðu hann um kynferðislega áreitni

Atli Rafn freistar þess að fá að vita hverjar sökuðu hann um kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur B. borgarstjóri minnist Jónu Halldóru – „Engilinn á hjólinu“

Dagur B. borgarstjóri minnist Jónu Halldóru – „Engilinn á hjólinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nef- og höfuðkúpubrotinn eftir reiðhjólaslys

Nef- og höfuðkúpubrotinn eftir reiðhjólaslys