fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Norwegian fjölgar ferðum frá Íslandi: Fimm ferðir til Tenerife og tvær til Las Palmas

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. júní 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian mun fljúga tvisvar í viku frá Íslandi til Las Palmas frá og 30. október næstkomandi. Að sama skapi mun félagið fljúga fimm sinnum í viku til Tenerife frá 27. Október. Ferðirnar til Las Palmas verða farnar á miðvikudögum og laugardögum en ferðirnar til Tenerife alla daga vikunnar nema miðvikudaga og föstudaga.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norwegian sem Vísir vitnar til.

Norwegian hefur flogið frá Íslandi til Spánar frá árinu 2016 og hafa ófáir Íslendingar nýtt sér þann valkost.

Í frétt Túrista um málið kemur fram að aðeins verði flogið til áramóta en þó er bent á að hægt sé að bóka ferðir út mars á næsta ári. Ódýrustu farmiðarnir, án tösku, eru á tæpar þrettán þúsund krónur.

Norwegian býður einnig upp á ferðir frá Íslandi til Madríd, Barcelona, Alicante, Osló og Bergen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Davíð finnst ólíklegt að Jón Þröstur sé á lífi: „Þú veist aldrei hvað er að brjótast um í höfðinu á fólki“

Davíð finnst ólíklegt að Jón Þröstur sé á lífi: „Þú veist aldrei hvað er að brjótast um í höfðinu á fólki“
Fréttir
Í gær

Karítas myndaði hælisleitendur á Ásbrú

Karítas myndaði hælisleitendur á Ásbrú
Fyrir 2 dögum

Nýtt umferðarmerki

Nýtt umferðarmerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónsmessugleði Grósku haldin í Garðabæ

Jónsmessugleði Grósku haldin í Garðabæ
Fyrir 3 dögum

Boris færist nær

Boris færist nær
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Karlar sem kalla fyrrverandi konur sínar geðveikar á opinberum vettvangi er það sem við köllum RAUTT LJÓS“

„Karlar sem kalla fyrrverandi konur sínar geðveikar á opinberum vettvangi er það sem við köllum RAUTT LJÓS“