fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
Fréttir

Bíræfnir veiðiþjófar í Elliðaám – Herða eftirlit á svæðinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 07:50

Séð yfir Elliðaárvoginn Mynd-reykjavik.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hádeginu í gær ákvað Stangveiðifélag Reykjavíkur að herða eftirlit við Elliðárnar vegna veiðiþjófnaðarbylgju í ánum að undanförnu. Eftirlitsferðum verður fjölgað og öll brotamál kærð til lögreglunnar.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. fram kemur að á síðustu dögum hafi sést til veiðiþjófa í Höfuðhyl, sem er efsti veiðistaðurinn í ánum, og í Sjávarfossi, sem er einn neðsti og gjöfulasti veiðistaðurinn. Í gær voru menn síðan að veiðum neðan við ánna á göngubrúnni yst á Geirsnefi.

Laxveiðar í sjó eru bannaðar og því um brot á landslögum að ræða að sögn Ólafs E. Jóhannssonar, formanns Elliðaárnefndar Stangveiðifélags Reykjavíkur. Haft er eftir honum að veiðiþjófar reyni fyrir sér þar sem vegur liggur nálægt ánum.

Veiðiþjófarnir nota oft tól sem ekki má nota við veiðar í Elliðaám að hans sögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk stúlka sem aldrei hefur neytt vímuefna grunuð um fíkniefnamisferli og boðuð í yfirheyrslu

Íslensk stúlka sem aldrei hefur neytt vímuefna grunuð um fíkniefnamisferli og boðuð í yfirheyrslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti hættur að drekka – Ég ákvað að kæla flöskuna

Emmsjé Gauti hættur að drekka – Ég ákvað að kæla flöskuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýjar höfuðsstöðvar CCP. Glæsilegt húsnæði í Vatnsmýri

Sjáðu nýjar höfuðsstöðvar CCP. Glæsilegt húsnæði í Vatnsmýri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Veðurvaktin: Sólarvarnarveður í borginni á morgun

Veðurvaktin: Sólarvarnarveður í borginni á morgun