fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Sandkorn

Kata fattar

Fréttir

Bíræfnir veiðiþjófar í Elliðaám – Herða eftirlit á svæðinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 07:50

Séð yfir Elliðaárvoginn Mynd-reykjavik.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hádeginu í gær ákvað Stangveiðifélag Reykjavíkur að herða eftirlit við Elliðárnar vegna veiðiþjófnaðarbylgju í ánum að undanförnu. Eftirlitsferðum verður fjölgað og öll brotamál kærð til lögreglunnar.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. fram kemur að á síðustu dögum hafi sést til veiðiþjófa í Höfuðhyl, sem er efsti veiðistaðurinn í ánum, og í Sjávarfossi, sem er einn neðsti og gjöfulasti veiðistaðurinn. Í gær voru menn síðan að veiðum neðan við ánna á göngubrúnni yst á Geirsnefi.

Laxveiðar í sjó eru bannaðar og því um brot á landslögum að ræða að sögn Ólafs E. Jóhannssonar, formanns Elliðaárnefndar Stangveiðifélags Reykjavíkur. Haft er eftir honum að veiðiþjófar reyni fyrir sér þar sem vegur liggur nálægt ánum.

Veiðiþjófarnir nota oft tól sem ekki má nota við veiðar í Elliðaám að hans sögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margrét reiddist heiftarlega við prestana – „Ég varð svo reið að ég þurfti að halda mér á köflum“

Margrét reiddist heiftarlega við prestana – „Ég varð svo reið að ég þurfti að halda mér á köflum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlegur gagnaleki úr Fjölbraut Breiðholti – Viðkvæmar persónuupplýsingar um nemendur sendar á nýnema

Alvarlegur gagnaleki úr Fjölbraut Breiðholti – Viðkvæmar persónuupplýsingar um nemendur sendar á nýnema
Fréttir
Fyrir 2 dögum

5 tilefni til skrúðgöngu á Íslandi

5 tilefni til skrúðgöngu á Íslandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ellert segir Félag eldri borgara miður sín og ekki sé um svikamyllu eða misnotkun að ræða

Ellert segir Félag eldri borgara miður sín og ekki sé um svikamyllu eða misnotkun að ræða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kafarar leita í Þingvallavatni: Mynd sem hann sendi móður sinni gefur vísbendingu

Kafarar leita í Þingvallavatni: Mynd sem hann sendi móður sinni gefur vísbendingu
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Tekjublað DV kemur út á þriðjudag

Tekjublað DV kemur út á þriðjudag
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hjörvar tjáir sig um óvæntan brottrekstur

Hjörvar tjáir sig um óvæntan brottrekstur