fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Mikil streita og kulnun meðal hjúkrunarfræðinema

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 08:00

Landspítalinn í Fossvogi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frumniðurstöðum gagnaöflunar meðal hjúkrunarfræðinema, sem útskrifuðust úr HÍ og HA á síðasta ári, fundu 31% þeirra fyrir mikilli streitu í námi og 62% fyrir miðlungsmikilli streitu. 38% töldu sig vera að miklu eða mjög miklu leyti útbrunnin vegna námsins.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að gagnaöflunin hafi verið fyrsti hluti rannsóknar sem er ætlað að skanna almenna streitu meðal hjúkrunarfræðinema, streitu tengda námi, kulnun, bjargráðum við streitu, framtíðaráformum í hjúkrun og bakgrunnsbreytur meðal hjúkrunarfræðinema.

Niðurstöður erlendra rannsókna sýna að kulnun í námi hefur áhrif eftir útskrift. Kulnun hefur einnig verið tengd við lakari faglega færni í starfi að námi loknu og ákvörðun fólks um að hætta að starfa við hjúkrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn á Reykjanesbraut undrandi: Brunaði fram úr löggunni á 150 kílómetra hraða

Lögreglumenn á Reykjanesbraut undrandi: Brunaði fram úr löggunni á 150 kílómetra hraða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Gnarr var fluttur á spítala í síðustu viku: „Þá var ég orðinn alveg ruglaður“ –  Grét eins og barn

Jón Gnarr var fluttur á spítala í síðustu viku: „Þá var ég orðinn alveg ruglaður“ –  Grét eins og barn