fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Mikil streita og kulnun meðal hjúkrunarfræðinema

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 08:00

Hjúkrunarfræðingar eru stór hluti gangverksins á Landspítalanum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frumniðurstöðum gagnaöflunar meðal hjúkrunarfræðinema, sem útskrifuðust úr HÍ og HA á síðasta ári, fundu 31% þeirra fyrir mikilli streitu í námi og 62% fyrir miðlungsmikilli streitu. 38% töldu sig vera að miklu eða mjög miklu leyti útbrunnin vegna námsins.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að gagnaöflunin hafi verið fyrsti hluti rannsóknar sem er ætlað að skanna almenna streitu meðal hjúkrunarfræðinema, streitu tengda námi, kulnun, bjargráðum við streitu, framtíðaráformum í hjúkrun og bakgrunnsbreytur meðal hjúkrunarfræðinema.

Niðurstöður erlendra rannsókna sýna að kulnun í námi hefur áhrif eftir útskrift. Kulnun hefur einnig verið tengd við lakari faglega færni í starfi að námi loknu og ákvörðun fólks um að hætta að starfa við hjúkrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Segir Dag leyna svartri skýrslu um grunnskóla borgarinnar – Börn glíma við höfuðverk, ógleði, slappleika og grátköst

Segir Dag leyna svartri skýrslu um grunnskóla borgarinnar – Börn glíma við höfuðverk, ógleði, slappleika og grátköst
Fréttir
Í gær

Tölvutek óskar eftir gjaldþrotaskiptum – 40 missa vinnuna: „Mikill missir er að hverjum og einum starfsmanni“

Tölvutek óskar eftir gjaldþrotaskiptum – 40 missa vinnuna: „Mikill missir er að hverjum og einum starfsmanni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hékk á brjóstum konu á sjómannadaginn: „Brjóst eru líkamshlutar sem mjög eru tengd kynlífi“

Hékk á brjóstum konu á sjómannadaginn: „Brjóst eru líkamshlutar sem mjög eru tengd kynlífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn upplifðu skelfingu í Reykjavík: Hurðinni sparkað upp og öllu stolið – Bílaleigubíllinn fannst bensínlaus

Ferðamenn upplifðu skelfingu í Reykjavík: Hurðinni sparkað upp og öllu stolið – Bílaleigubíllinn fannst bensínlaus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvutek lokar eftir 12 ár í rekstri

Tölvutek lokar eftir 12 ár í rekstri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðrún: Skóladagur unglinga ætti að byrja klukkan 10 eða 11 – Verða seinna syfjaðir en fullorðnir

Guðrún: Skóladagur unglinga ætti að byrja klukkan 10 eða 11 – Verða seinna syfjaðir en fullorðnir