fbpx
Mánudagur 17.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Árekstur í Ártúnsbrekku – Miklar tafir á umferð

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. júní 2019 16:04

Miklar tafir á umferð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilmiklar tafir eru á umferð upp Ártúnsbrekku í austur eftir að bílar skullu saman nú fyrir stundu. Að sögn blaðamanns DV, sem er á staðnum, hefur myndast mikil bílaröð vegna slyssins sem nær allt niður að Skeifunni.

Lögregla er að störfum á vettvangi en sjúkrabíll var einnig kallaður til. Engin alvarleg slys urðu á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Lögreglan lýsir eftir Heiðrúnu- Uppfært: Heiðrún fundin

Lögreglan lýsir eftir Heiðrúnu- Uppfært: Heiðrún fundin
Fréttir
Í gær

Segir samfélagið fordómafullt gagnvart öldruðum: „Feluleikur og þöggun er ekki heppileg“

Segir samfélagið fordómafullt gagnvart öldruðum: „Feluleikur og þöggun er ekki heppileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

41 mál bókað hjá lögreglu frá miðnætti – Grunur um miðnæturgrill

41 mál bókað hjá lögreglu frá miðnætti – Grunur um miðnæturgrill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frelsissvipt af barnsföður sínum – Borin út af heimilinu nakin, blóðug og marin

Frelsissvipt af barnsföður sínum – Borin út af heimilinu nakin, blóðug og marin