fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Simmi Vill og Óli Valur

Fréttir

Svakalegur jarðskjálfti skekur Perú – Ruglaði mæla á Íslandi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 26. maí 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti sem mælingar benda til að hafi verið um 8 á richter varð núna í morgun nálægt Perú í Suður Ameríku.

Upptök skjálftans voru á um 105 kílómetra dýpi.  Engar tilkynningar hafa borist um tjón á mönnum eða byggingum, en það gæti skýrst vegna þess hve djúpt niðri í jörðu skjálftinn átti sér stað. Eftir því sem skjálftar eru nær yfirborðinu, þeim mun meiri skaða eru þeir líklegri til að valda.

Í höfuðborg Perú, Lima, hljóp fólk út úr húsum sínum fráviða af ótta. Rafmagn fór af nokkrum borgum nærri Amazon skóginum.

Jarðskjálftar eru algengir í Perú, en þar liggur svonefndur eldhringurinn, en um 90% eldgosa eiga sér stað á eldhringnum.

Einar Bessi Gestsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni, greindi Mbl frá því fyrr í dag að skjálftamælar á Íslandi hafi ruglast vegna skjálftans í Perú. Einn mælir nam skjálfta að stærðinni 3,6 við Akureyri

Frétt LA Times

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar Rúnar – „Ég er í svo miklu sjokki að ég er gráti nær, þetta hefði getað endað alveg hræðilega“

Ragnar Rúnar – „Ég er í svo miklu sjokki að ég er gráti nær, þetta hefði getað endað alveg hræðilega“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla gagnrýni fyrrverandi landlæknis: „Eins og í leikhúsi fáránleikans“

Mótmæla gagnrýni fyrrverandi landlæknis: „Eins og í leikhúsi fáránleikans“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann