fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Elísabet gerði myndasögu um Klaustursmálið – Sjáðu myndirnar

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamaðurinn Elísabet Rún gerði myndasögu sem birtist á síðunni The Nib á dögunum. Verkið fjallaði um Klaustursmálið sem að flestir ættu að þekkja, enda ein umtalaðasta frétt seinustu ára hérlendis.

Í myndasögunni er Klausturs-fólkið gagnrýnt t.d. með því að skoða hvernig þingmennirnir hafa fjallað um málið og reynt að snúa út úr. Þar að auki er þeim líkt við erlenda stjórnmálamenn líkt og Donald Trump og Jérôme Cahuzac.

Í verkinu er líka skoðað mikilvægi þess að stjórnmálamenn beiti ekki hatursorðræðu og að siðferðisleg gildi þeirra þurfi alltaf að vera með þeim, sama hvort það sé uppi í ræðupúlti eða þegar farið er á krá.

Hér að neðan má svo sjá nokkur brot úr myndasögunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat