fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

„Pálmi Gestsson, þú veist hvar ég bý renni þér blóðið til skyldunnar“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 25. maí 2019 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins, segist greinilega vera síbrotamaður og stórhættulegur íslensku samfélagi, ef eitthvað sé að marka orð Pálma Gestsson leikara um Miðflokksmenn.

Þetta kemur fram á Facebook síðu Baldurs. Pálmi Gestsson kallaði í gær Miðflokksmenn hálfvita og kjósendur þeirra fávita

„Og kjósendur þeirra hálfu verri, illa innrætt og heimskt fólk svo það sé sagt. Þetta er þyngra en tárum taki en nauðsynlegt að segja það. Þeir eru stórhættulegir þjóðinni,“

Baldur bendir á að auk þess að vera Miðflokksmaður sé hann einnig kjósandi flokksins líka, hann hafi kosið Miðflokkinn bæði í síðustu Alþingiskosningu sem og síðustu sveitarstjórnarkosningum.

„Það er ljóst að samkvæmt karakter lýsingu Pálma Gestssonar er undirritaður síbrotamaður með einbeittan brotavilja og því stórhættulegur íslensku samfélagi sem og alþjóðlegu.

Baldur beinir því næst áskorun til Pálma að kíkja í heimsókn. Óljóst er hvort Baldur sé að bjóða Pálma byrginn vegna ummæla hans, eða að bjóða honum í upplýsandi kaffispjall.

„Pálmi Gestsson, þú veist hvar ég bý renni þér blóðið til skyldunnar.

P.s.
Alltaf heitt á könnunni og jafnvel Sæmundur í sparifötunum með því.“

 

 

Sjá einnig: 

Pálmi sparar ekki stóru orðin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fréttin sem enginn vildi birta – „Skamm­ar­legt aðgerðarleysi og þögg­un“

Fréttin sem enginn vildi birta – „Skamm­ar­legt aðgerðarleysi og þögg­un“
Fréttir
Í gær

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi
Fréttir
Í gær

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni
Fréttir
Í gær

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Marouane vildi afhausa lögreglumann í Smáralindinni – „Ætlaði að drekka blóðið úr henni“

Marouane vildi afhausa lögreglumann í Smáralindinni – „Ætlaði að drekka blóðið úr henni“