fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Tekjublað 2019  Sjá allt

Fréttir

Gerðu grín að Hatara: „Hentuð Palestínumönnum út með hamari Þórs árið 48 f.Kr“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 23. maí 2019 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku Eurovisionfararnir í Hatara voru teknir fyrir í gamanþætti á ísraelsku sjónvarpsstöðinni  Eretz Nehederet,  þar sem stólpagrín var gert af nokkrum Eurovision-atriðum svo sem Íslandi, Frakklandi, San Marínó og Ástralíu. Þegar Hatarar voru teknir fyrir var gríninu beint að BDSM klæðaburði þeirra og því þegar þeir veifuðu Palestínska-fánanum.

Í atriðinu koma tveir fulltrúar Hatara og taka upp palestínska og ísraelska fána. Þeir segja svo við þáttastjórnanda:

„Þú getur ekki kennt okkur. Við vitum allt um ykkar átök. Þið komuð hingað á víkingaskipunum ykkar og hentuð Palestínumönnum út með hamari Þórs árið 48 fyrir Krist.“

Síðan er gert grín af klæðaburði Hatara og gefið til kynna að þeir þurfi aðstoð til að komast úr fötunum.

„Ég þarf lásasmið til að komast úr þessum fötum“

Að endingu spyr þáttastjórnandi:

„Vegna mótmæla ykkar þá vitið þið væntanlega að EBU eru nú að íhuga að refsa Íslandi. Hafið þið engar áhyggjur af því?“

Og ekki stendur á svörum frá Hatara:

„Sérðu ekki hvernig við erum klæddir? Við erum óðir í refsingar“

Hér að neðan má sjá brotið með Hatara-gríninu sem notandinn Gaberoonie deildu og textaði

 

ESC 2019 Parody Part 4: Hatari (Israeli television Eretz Nehederet) from r/eurovision

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Harðar deilur á Reykjanesbraut: Kastaði kaffibollanum í bílinn á rauðu ljósi

Harðar deilur á Reykjanesbraut: Kastaði kaffibollanum í bílinn á rauðu ljósi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Biskup Íslands með 1,8 milljónir á mánuði

Biskup Íslands með 1,8 milljónir á mánuði
Fréttir
Í gær

Ólafur Ragnar og Dorrit á mynd með vinkonum Jeffrey Epstein

Ólafur Ragnar og Dorrit á mynd með vinkonum Jeffrey Epstein
Fréttir
Í gær

Stórundarlegt slys á Grandanum: „Fór eins og torfærubíll yfir kyrrstæðan bíl“ – Sjáðu myndirnar

Stórundarlegt slys á Grandanum: „Fór eins og torfærubíll yfir kyrrstæðan bíl“ – Sjáðu myndirnar
Fréttir
Í gær

Segja betri kost fyrir landsbyggðarfólk að fara í menntaskóla í Svíþjóð en Reykjavík – Ódýrari kostur

Segja betri kost fyrir landsbyggðarfólk að fara í menntaskóla í Svíþjóð en Reykjavík – Ódýrari kostur
Fréttir
Í gær

Tekjublaðið kemur út á miðvikudag – Allt um tekjur Íslendinga – Róbert Wessman og Kári Stefáns tróna á toppnum

Tekjublaðið kemur út á miðvikudag – Allt um tekjur Íslendinga – Róbert Wessman og Kári Stefáns tróna á toppnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Birta verður fyrir ofbeldi og kynþáttafordómum vegna húðlitar síns  – Sagt að fegurðarsamkeppnin sé fyrir íslenskar stelpur

Birta verður fyrir ofbeldi og kynþáttafordómum vegna húðlitar síns  – Sagt að fegurðarsamkeppnin sé fyrir íslenskar stelpur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslensk nýnasistasamtök með grófan áróður á Facebook – Spyrja hvað sé að því að vera nasisti

Íslensk nýnasistasamtök með grófan áróður á Facebook – Spyrja hvað sé að því að vera nasisti