fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Eitt stærsta fíkniefnasmygl sögunnar – Fjórir Íslendingar í haldi – Kókaínið metið á hundruði milljóna

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 19:04

Málið er í rannsókn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir Íslendingar voru settir í gæsluvarðhald 12. maí síðastliðinn fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint í fréttatíma Stöðvar 2. óljóst er á þessu stigi málsins hvaðan fíkniefnin, sem ætluð voru til sölu á íslenskum fíkniefnamarkaði, eiga uppruna sinn.

Talað er um að lagt hafi verið hald á annan tug kílóa af fíkniefnum, en samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er um kókaín að ræða. Þetta magn af efninu er metið á hundruði milljóna.

Þetta er líklega eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi. Málið kom upp á Keflavíkurflugvelli þann 12. maí síðastliðinn og voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í kjölfarið. Málið á uppruna sinn í Frankfurt í Þýskalandi en lögreglan á Suðurnesjum í samstarfi við þýsk lögregluyfirvöld, tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að rannsókn málsins.

Undanfarin misseri hefur kókaín verið mikið í umræðunni, en talið er að notkun á efninu sé í meira magni nú en nokkru sinni áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Þrír úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 18. júlí

Þrír úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 18. júlí
Fréttir
Í gær

Læknastríð: Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrverandi landlæknir sakaður um atvinnuróg

Læknastríð: Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrverandi landlæknir sakaður um atvinnuróg
Fréttir
Í gær

Ófremdarástand í Vík: Sonur Tryggva var neyddur til að sækja eiturlyf til Reykjavíkur – Segir eiturlyfjabarón skýlt af atvinnurekanda

Ófremdarástand í Vík: Sonur Tryggva var neyddur til að sækja eiturlyf til Reykjavíkur – Segir eiturlyfjabarón skýlt af atvinnurekanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Dag leyna svartri skýrslu um grunnskóla borgarinnar – Börn glíma við höfuðverk, ógleði, slappleika og grátköst

Segir Dag leyna svartri skýrslu um grunnskóla borgarinnar – Börn glíma við höfuðverk, ógleði, slappleika og grátköst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla gagnrýni fyrrverandi landlæknis: „Eins og í leikhúsi fáránleikans“

Mótmæla gagnrýni fyrrverandi landlæknis: „Eins og í leikhúsi fáránleikans“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur: „Baráttan fyrir sjálfstæðinu er ekki mikilvægasta barátta dagsins í dag“

Guðmundur: „Baráttan fyrir sjálfstæðinu er ekki mikilvægasta barátta dagsins í dag“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvutek lokar eftir 12 ár í rekstri

Tölvutek lokar eftir 12 ár í rekstri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún: Skóladagur unglinga ætti að byrja klukkan 10 eða 11 – Verða seinna syfjaðir en fullorðnir

Guðrún: Skóladagur unglinga ætti að byrja klukkan 10 eða 11 – Verða seinna syfjaðir en fullorðnir