fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Matthías segist telja að Hatari hafi brotið reglurnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. maí 2019 08:39

Matthías Tryggvi Haraldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Tryggvi Haraldsson í Hatara segist telja að Hatari hafi brotið reglur Eurovision með því að veifa palenstínska fánanum á úrslitakvöldinu í gærkvöld en það gerðist seint í stigagjöfunni.

Þetta kemur fram á RÚV. Segist Matthías telja það þversögn að segja keppnina ópólitíska þegar hún væri haldin á þessum stað, í Ísrael. Matthías segir að andrúmsloftið í græna herberginu hafi breyst eftir uppátæki Hatara. Aðrir hefðu ýmist hrósað þeim eða fordæmt þau fyrir uppátækið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Rif á Snæfellsnesi þurrkað af kortinu : „Frekar lélegt“

Rif á Snæfellsnesi þurrkað af kortinu : „Frekar lélegt“
Í gær

Sjálfstæðisflokkurinn heldur ESB-dyrunum opnum

Sjálfstæðisflokkurinn heldur ESB-dyrunum opnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjöfaldur lottópottur í sjöunda sinn – Viltu vinna 100 milljónir?

Sjöfaldur lottópottur í sjöunda sinn – Viltu vinna 100 milljónir?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst