fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Fréttir

Líf borgarfulltrúi týndi páfagauk – „Ég er að farast úr samviskubiti“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. maí 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég var að þrífa búrið og hann náði að smeygja sér úr búrinu og svaladyrnar voru opnar. Þeir fá oft að vera frjálsir en þá eru allir gluggar lokaðir. Ég er að farast úr samviskubiti. Börnin leið,“ segir Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG, sem varð fyrir því óláni núna í eftirmiðdaginn að annar páfagaukanna hennar flaug út úr húsinu og er núna týndur.

Páfagaukurinn heitir Bangsi og er kvenkyns þrátt fyrir nafnið. Hinn páfagaukurinn heitir Sævar og að sögn Lífar er þau kæraustupar. „Sævar, kærastinn hennar, saknar hennar,“ segir Líf, alveg eyðilögð.

Páfagaukurinn Bangsi

Líf býr að Hagamel og biðlar hún til íbúa í hverfinu að hafa auga með fuglinum. „Við fengum hana í ágúst og hún er tiltölulega ung, ég veit ekki, líklega innan við eins árs,“ segir Líf.

Líf er langt frá því að vera úrkula vonar og hefur hún stillt upp aukabúri á svölunum með mat ef fuglinn skyldi verða svangur.

Aukabúrið með mat

DV óskar þess að fjölskyldan endurheimti þetta kæra gæludýr, biður borgarbúa um að hafa augun hjá sér, og umfram allt deila fréttinni svo líkur á því að fuglinn finnist aukist. Líf Magneudóttir er í símaskránni, til upplýsingar fyrir þann sem kynni að vera svo lánsamur að finna dýrið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flugmaður fluttur á bráðadeild eftir slys við Skálafell

Flugmaður fluttur á bráðadeild eftir slys við Skálafell
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pervertinn í háskólanum var ungur Íslendingur: „Hann faldi sig þarna út um allt“

Pervertinn í háskólanum var ungur Íslendingur: „Hann faldi sig þarna út um allt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þrír íslenskir piltar ákærðir í stóru fíkniefnamáli: Brynjar, Dagur og Halldór sakaðir um smygl á 16 kílóum

Þrír íslenskir piltar ákærðir í stóru fíkniefnamáli: Brynjar, Dagur og Halldór sakaðir um smygl á 16 kílóum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur hoppandi illur út í Landsbankann: „Greiða 483 þúsund meira í vaxtakostnað á ári“

Vilhjálmur hoppandi illur út í Landsbankann: „Greiða 483 þúsund meira í vaxtakostnað á ári“