fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Sjáðu Matthías tala um ömmu sína á næstum reiprennandi þýsku

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. maí 2019 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías og Hatari voru í viðtali í gær við hinn risastóra þýska miðil Bild. Fremur sjaldgæft er að Bild birti fréttir frá Íslandi. Í myndbandi sem fylgir fréttinni talar Matthías á býsna góðri þýsku um ömmu sínu, Elenóru, sem er þýsk, „Hún er 83 ára gömul og við elskum hana mikið. Amma er með hjartað á réttum stað og gerir líka bestu „Bratwurst“ (steikarpylus) sem fyrirfinnst á Íslandi.“

Í fréttinni segir að hinir hörðu íslensku rokkarar í Hatara séu mjúkir undir niðri, sérstaklega þegar þeir tali um ömmu sína. Í fréttinni segir að þeir félagar búi nálægt hvor öðrum á Íslandi og Klemens sé þegar orðinn fjölskyldufaðir, hann eigi eina dóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fréttin sem enginn vildi birta – „Skamm­ar­legt aðgerðarleysi og þögg­un“

Fréttin sem enginn vildi birta – „Skamm­ar­legt aðgerðarleysi og þögg­un“
Fréttir
Í gær

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi
Fréttir
Í gær

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni
Fréttir
Í gær

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Marouane vildi afhausa lögreglumann í Smáralindinni – „Ætlaði að drekka blóðið úr henni“

Marouane vildi afhausa lögreglumann í Smáralindinni – „Ætlaði að drekka blóðið úr henni“