fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Simmi Vill og Óli Valur

Fréttir

Reyndi að stela bíl af bílasölu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. maí 2019 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hádeginu í dag óskuðu starfsmenn bílasölu í hverfi 110 eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem var reyna að stela bíl. Sá hafði komið á staðinn í leigubíl sem hann greiddi ekki fyrir. Maðurinn, sem  var í annarlegu ástandi, var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu ásamt öðru:

Snemma í morgun var lögreglu tilkynnt um mann að reyna að opna bíla í hverfi 105. Maðurinn fannst skömmu síðar og var handtekinn grunaður um innbrot og þjófnað úr nokkrum bílum. Viðkomandi er á reynslulausn vegna svipaðra brota. Var hann vistaður í fangageymslu lögreglu.

Um hálfþrjúleytið var tilkynnt um slys í álverinu í Straumsvík. Voru áverkar á hendi manns en ekki liggja fyrir góðar upplýsingar um atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn upplifðu skelfingu í Reykjavík: Hurðinni sparkað upp og öllu stolið – Bílaleigubíllinn fannst bensínlaus

Ferðamenn upplifðu skelfingu í Reykjavík: Hurðinni sparkað upp og öllu stolið – Bílaleigubíllinn fannst bensínlaus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vextir af innistæðum barna lækka gífurlega – Allt að 0,6 prósent lækkun á einu ári

Vextir af innistæðum barna lækka gífurlega – Allt að 0,6 prósent lækkun á einu ári