fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Eldsvoðinn í rækjutogaranum: Sjáðu einstakar myndir frá vettvangi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. maí 2019 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og við greindum frá í morgun kviknaði eldur í rækjutogaranum  Sóleyju Sigurjóns GK-200 í gærkvöld. Var eldurinn í vélarrúmi skipsins.  Átta voru um borð en skipið var statt um 90 sjómílur norður af landinu. Laust fyrir miðnætti kom togarinn Múlaberg og TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, á vettvang.

Fimm úr áhöfn varðskipsins Týs fóru um borð í Sóleyju Sigurjóns á sjötta tímanum í morgun til að kanna aðstæður. Reykkafarar varðskipsins fóru niður í vélarrúmið en þar var allt orðið kalt og enginn merki um hita eða reyk. Áhöfnin á TF-LIF gisti á Akureyri í nótt en af öryggisástæðum var ákveðið að þyrlan yrði til taks fyrir norðan. Múlaberg dregur nú Sóleyju Sigurjóns til hafnar á Akureyri.

Meðfylgjandi eru myndir sem Guðmundur St. Valdimarsson, bátsmaður á Tý, tók í morgun

Í eldri frétt má einnig sjá magnaðar myndir frá vettvangi.Sjá hér.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Þrír úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 18. júlí

Þrír úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 18. júlí
Fréttir
Í gær

Læknastríð: Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrverandi landlæknir sakaður um atvinnuróg

Læknastríð: Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrverandi landlæknir sakaður um atvinnuróg
Fréttir
Í gær

Ófremdarástand í Vík: Sonur Tryggva var neyddur til að sækja eiturlyf til Reykjavíkur – Segir eiturlyfjabarón skýlt af atvinnurekanda

Ófremdarástand í Vík: Sonur Tryggva var neyddur til að sækja eiturlyf til Reykjavíkur – Segir eiturlyfjabarón skýlt af atvinnurekanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Dag leyna svartri skýrslu um grunnskóla borgarinnar – Börn glíma við höfuðverk, ógleði, slappleika og grátköst

Segir Dag leyna svartri skýrslu um grunnskóla borgarinnar – Börn glíma við höfuðverk, ógleði, slappleika og grátköst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla gagnrýni fyrrverandi landlæknis: „Eins og í leikhúsi fáránleikans“

Mótmæla gagnrýni fyrrverandi landlæknis: „Eins og í leikhúsi fáránleikans“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur: „Baráttan fyrir sjálfstæðinu er ekki mikilvægasta barátta dagsins í dag“

Guðmundur: „Baráttan fyrir sjálfstæðinu er ekki mikilvægasta barátta dagsins í dag“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvutek lokar eftir 12 ár í rekstri

Tölvutek lokar eftir 12 ár í rekstri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún: Skóladagur unglinga ætti að byrja klukkan 10 eða 11 – Verða seinna syfjaðir en fullorðnir

Guðrún: Skóladagur unglinga ætti að byrja klukkan 10 eða 11 – Verða seinna syfjaðir en fullorðnir