fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Þrír á gjörgæslu, einn á bráðalegudeild eftir rútuslysið í gær: „Allir sýndu stöðunni mikinn skilning“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 17. maí 2019 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu frá landsspítalanum eru þrír enn á gjörgæslu og einn á bráðalegudeild sjúkrahússins eftir rútuslyss sem varð á Suðurlandsvegi í gær.

Fjórir einstaklingar voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi í gærkvöldi.

Í tilkynningu segir að aðrir hópar hafi fengið aðhlynningar á sjúkrahúsi Selfoss og Akureyrar en þrír voru fluttir að auki á landspítalann í gærkvöldi, en útskrifaðir samdægurs.

„Hnökralaust samstarf var við alla viðbragðsaðila í gær og bera að þakka fyrir það.“

Eftir slysið var landspítalinn settur á gult viðbúnaðarstig, því upphaflega var talið að mun fleiri hefðu hlotið alvarlega áverka.

„Af því tilefni var  leitað aðstoðar hjá sjúkrahúsum í Reykjanesbæ og á Akranesi og sjúklingar fluttir þaðan frá Landspítala til að skapa rými hér í borginni. Landspítali þakkar þessum aðilum sérstaklega gott samstarf og sömuleiðis jafnt sjúklingum sem aðstandendum þeirra. Allir sýndu stöðunni mikinn skilning. “

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis