fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Talið að bílstjóri Strætó hafi fengið flog – Missti meðvitund undir stýri

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 17. maí 2019 17:01

Talar þú við ókunnuga í strætó?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strætisvagn hafnaði utan vegar í Mosfellsbæ í dag. Talið er að bílstjórinn hafi fengið flog undir stýri.  Bílstjórinn hefur starfað fyrir Strætó í ríflega tuttugu ár, og kannast samskiptastjóri Strætó að þetta hafi verið fyrsta flog viðkomandi, ef um flog var að ræða, en bílstjórinn mun vera í rannsóknum á spítala sem stendur.

Þetta kemur fram í frétt Vísis um málið. Slysið átti sér stað  við Álafosskvosina í Mosfellsbæ á öðrum tímanum í dag. Vagninn valt ekki og meiðsli bílstjóra og farþega voru minniháttar.

„Það var greinilegt hvað hafði gerst, strætó farið hér út af veginum fyrir ofan og runnið hérna niður talsverðan halla eftir bílastæði en hélst alltaf á hjólunum, sem var mikið lán,“ hefur vísir eftir Sigurbirni Guðmundssyni, varðstjóra slökkviliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fréttin sem enginn vildi birta – „Skamm­ar­legt aðgerðarleysi og þögg­un“

Fréttin sem enginn vildi birta – „Skamm­ar­legt aðgerðarleysi og þögg­un“
Fréttir
Í gær

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi
Fréttir
Í gær

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni
Fréttir
Í gær

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Marouane vildi afhausa lögreglumann í Smáralindinni – „Ætlaði að drekka blóðið úr henni“

Marouane vildi afhausa lögreglumann í Smáralindinni – „Ætlaði að drekka blóðið úr henni“