fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Handtekinn í Kópavogi vegna líkamsárásar og fjársvika

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. maí 2019 06:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Lögreglan handtók mann vegna líkamsárásar í austurhluta Reykjavíkur í nótt. Maðurinn var mjög ölvaður og var vistaður í fangaklefa þar til hægt væri að taka af honum skýrslu. Þá var maður í Kópavogi handtekinn vegna líkamsárásar og fjársvika. Hann er vistaður í fangaklefa.

Þá stöðvaði lögreglan ökumann sem hafði ekið yfir á rauðu ljósi, en í ljós kom að maðurinn væri bæði undir áhrifum áfengis og fíkniefna auk þess sem bifreiðin var ótryggð. Aðrir tveir ökumenn voru stöðvaðir fyrr akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Í viðbót við þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og tveir undir áhrifum áfengis.

Einnig voru tveir menn handteknir í miðborginni sökum þess að annar var með fíkniefni á sér og hinn ók bifreið undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fréttin sem enginn vildi birta – „Skamm­ar­legt aðgerðarleysi og þögg­un“

Fréttin sem enginn vildi birta – „Skamm­ar­legt aðgerðarleysi og þögg­un“
Fréttir
Í gær

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi
Fréttir
Í gær

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni
Fréttir
Í gær

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Marouane vildi afhausa lögreglumann í Smáralindinni – „Ætlaði að drekka blóðið úr henni“

Marouane vildi afhausa lögreglumann í Smáralindinni – „Ætlaði að drekka blóðið úr henni“