fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Handtekinn í Kópavogi vegna líkamsárásar og fjársvika

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. maí 2019 06:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Lögreglan handtók mann vegna líkamsárásar í austurhluta Reykjavíkur í nótt. Maðurinn var mjög ölvaður og var vistaður í fangaklefa þar til hægt væri að taka af honum skýrslu. Þá var maður í Kópavogi handtekinn vegna líkamsárásar og fjársvika. Hann er vistaður í fangaklefa.

Þá stöðvaði lögreglan ökumann sem hafði ekið yfir á rauðu ljósi, en í ljós kom að maðurinn væri bæði undir áhrifum áfengis og fíkniefna auk þess sem bifreiðin var ótryggð. Aðrir tveir ökumenn voru stöðvaðir fyrr akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Í viðbót við þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og tveir undir áhrifum áfengis.

Einnig voru tveir menn handteknir í miðborginni sökum þess að annar var með fíkniefni á sér og hinn ók bifreið undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvutek óskar eftir gjaldþrotaskiptum – 40 missa vinnuna: „Mikill missir er að hverjum og einum starfsmanni“

Tölvutek óskar eftir gjaldþrotaskiptum – 40 missa vinnuna: „Mikill missir er að hverjum og einum starfsmanni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona grunuð um þjófnað beit öryggisvörð í handlegg

Kona grunuð um þjófnað beit öryggisvörð í handlegg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hékk á brjóstum konu á sjómannadaginn: „Brjóst eru líkamshlutar sem mjög eru tengd kynlífi“

Hékk á brjóstum konu á sjómannadaginn: „Brjóst eru líkamshlutar sem mjög eru tengd kynlífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn upplifðu skelfingu í Reykjavík: Hurðinni sparkað upp og öllu stolið – Bílaleigubíllinn fannst bensínlaus

Ferðamenn upplifðu skelfingu í Reykjavík: Hurðinni sparkað upp og öllu stolið – Bílaleigubíllinn fannst bensínlaus
Fyrir 3 dögum

Slátrarinn frá Rostov – Afbrigðileg kynhvöt – Myrti tugi stúlkna og kvenna

Slátrarinn frá Rostov – Afbrigðileg kynhvöt – Myrti tugi stúlkna og kvenna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hatrömm forræðisdeila Borghildar: „Ég gerði þetta því ég hafði ekki um annað að velja“

Hatrömm forræðisdeila Borghildar: „Ég gerði þetta því ég hafði ekki um annað að velja“