fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Lögregla handtók mann sem hótaði að skaða sig í dómsmálaráðuneytinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. maí 2019 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að bera mann út úr afgreiðslu dómsmálaráðuneytisins rétt fyrir klukkan 12 í morgun. Maðurinn hafði komið inn í afgreiðslu ráðuneytisins og hótað að skaða sig.

Fréttablaðið greinir frá þessu. Fullyrt er að viðbúnaður lögreglu hafi verið talsverður og á vettvangi hafi verið bæði sérsveit og sjúkrabíll.

Maðurinn var að sögn sjónarvotts borinn út. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, vildi lítið tjá sig um málið og lögregla vildi ekkert segja. Því er lítið vitað um aðdraganda atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri Eflingar hæðist að Hatara: Hver ætlar að heimsækja þá í fangelsið?

Framkvæmdastjóri Eflingar hæðist að Hatara: Hver ætlar að heimsækja þá í fangelsið?
Fréttir
Í gær

Uppátæki Hatara kom Gísla Marteini ekki á óvart – Óttaðist verri uppákomur

Uppátæki Hatara kom Gísla Marteini ekki á óvart – Óttaðist verri uppákomur
Fréttir
Í gær

Simmi ósáttur við Hatara

Simmi ósáttur við Hatara
Fréttir
Í gær

Lá í götunni á Mosfellsheiði

Lá í götunni á Mosfellsheiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir frá kynferðisofbeldi og heiðursmorðum í Palestínu

Segir frá kynferðisofbeldi og heiðursmorðum í Palestínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“

Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“