fbpx
Mánudagur 15.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Diamond Beach rokkar

Fréttir

Lögregla handtók mann sem hótaði að skaða sig í dómsmálaráðuneytinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. maí 2019 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að bera mann út úr afgreiðslu dómsmálaráðuneytisins rétt fyrir klukkan 12 í morgun. Maðurinn hafði komið inn í afgreiðslu ráðuneytisins og hótað að skaða sig.

Fréttablaðið greinir frá þessu. Fullyrt er að viðbúnaður lögreglu hafi verið talsverður og á vettvangi hafi verið bæði sérsveit og sjúkrabíll.

Maðurinn var að sögn sjónarvotts borinn út. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, vildi lítið tjá sig um málið og lögregla vildi ekkert segja. Því er lítið vitað um aðdraganda atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Yfirheyrslan: Karítas Harpa telur samskipti Tomma og Jenna byggð á misskilningi

Yfirheyrslan: Karítas Harpa telur samskipti Tomma og Jenna byggð á misskilningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aflskortur í aðsigi

Aflskortur í aðsigi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viltu komast upp með kynferðisbrot?

Viltu komast upp með kynferðisbrot?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnin okkar eru komin á Tinder – Auglýst eftir börnum allt niður í níu ára

Börnin okkar eru komin á Tinder – Auglýst eftir börnum allt niður í níu ára
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð út vegna konu sem var undarleg í háttum og ferðamanns sem hafði læst sig inni á almenningssalerni

Lögregla kölluð út vegna konu sem var undarleg í háttum og ferðamanns sem hafði læst sig inni á almenningssalerni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svæsið klám í Bláa lóninu – Myndband úr búningsklefa á stærstu klámsíðu heims

Svæsið klám í Bláa lóninu – Myndband úr búningsklefa á stærstu klámsíðu heims