fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Eldur í Seljaskóla

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. maí 2019 08:39

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Allar stöðvar Slökkiliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út að Seljaskóla í Breiðholti eftir miðnætti vegna elds í þaki skólans. Að sögn varðstjóra slökkviliðsins var mikill eldur í þakinu. Mikinn reyk leggur yfir Seljahverfi í Breiðholti og Linda- og Salahverfi í Kópavogi. Íbúum er ráðlagt að loka gluggum og hækka í ofnum,“ segir í frétt RÚV um eld í Seljaskóla í Breiðholti.

Einnig er greint frá málinu í dagbók lögreglunnar þar sem segir að klukkan hálfeitt í nótt hafi lögreglumenn við eftirlitsstörf orðíð varir við eld úr fjarska og á leið þeirra á vettvanginn hafi farið að berast tilkynningar um eld í Seljaskóla. Lögreglumenn hafa verið við störf í alla nótt rétt eins og slökkviliðsmennirnir – og slökkvistarfið heldur áfram.

Um fjögurleytið í nótt var síðan búið að slökkva mestallan eldinn en einhverjar glæður lifðu enn. Miklar skemmdir hafa orðið á húsinu vegna eldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri Eflingar hæðist að Hatara: Hver ætlar að heimsækja þá í fangelsið?

Framkvæmdastjóri Eflingar hæðist að Hatara: Hver ætlar að heimsækja þá í fangelsið?
Fréttir
Í gær

Uppátæki Hatara kom Gísla Marteini ekki á óvart – Óttaðist verri uppákomur

Uppátæki Hatara kom Gísla Marteini ekki á óvart – Óttaðist verri uppákomur
Fréttir
Í gær

Simmi ósáttur við Hatara

Simmi ósáttur við Hatara
Fréttir
Í gær

Lá í götunni á Mosfellsheiði

Lá í götunni á Mosfellsheiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir frá kynferðisofbeldi og heiðursmorðum í Palestínu

Segir frá kynferðisofbeldi og heiðursmorðum í Palestínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“

Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“