fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Heiðar ráðinn forstjóri Sýnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 26. apríl 2019 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Guðjónsson hefur verið ráðinn forstjóri Sýnar en þetta kemur fram í tilkynningu sem barst kauphöllinni í gærkvöldi. Samhliða þessu hefur Heiðar, sem var stjórnarformaður, sagt sig úr stjórn félagsins og tekur Hjörleifur Pálsson við stjórnarformennsku.

Þá hefur Sigríður Vala Halldórsdóttir varastjórnarmaður tekið sæti í stjórn.

Í tilkynningunni segir Heiðar að hann sé þakklátur fyrir það traust sem honum er sýnt með ráðningunni. „Framundan eru krefjandi verkefni, sem ég hlakka til að leysa af hendi í samstarfi við allt það framúrskarandi fólk sem starfar hjá Sýn hf.“

Hjörleifur segir að Heiðar hafi stýrt stjórnarstörfum undanfarin ár af röggsemi. „Það er mikill fengur af því að fá hann til þess að leiða daglegan rekstur félagsins, enda hefur hann yfirgripsmikla þekkingu á starfseminni. Við bjóðum hann því velkominn til starfa á nýjum vettvangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ísraelar beðnir um að sýna stillingu eftir flugskeytaárás Írans

Ísraelar beðnir um að sýna stillingu eftir flugskeytaárás Írans
Fréttir
Í gær

Einfætt íþróttakona ósátt við að þurfa að kaupa skópar hjá Nike – Þarf að henda helmingnum í ruslið

Einfætt íþróttakona ósátt við að þurfa að kaupa skópar hjá Nike – Þarf að henda helmingnum í ruslið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ekki martækur munur á Katrínu og Baldri í nýrri könnun

Ekki martækur munur á Katrínu og Baldri í nýrri könnun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fær bætur eftir handtöku og lögreglurannsókn – Lenti í vandræðum eftir að hafa keypt evrur fyrir vin

Fær bætur eftir handtöku og lögreglurannsókn – Lenti í vandræðum eftir að hafa keypt evrur fyrir vin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Sverrir er barnaníðingurinn í Dalslaug – Var búinn að ávinna sér traust 13 ára drengja í marga mánuði

Jón Sverrir er barnaníðingurinn í Dalslaug – Var búinn að ávinna sér traust 13 ára drengja í marga mánuði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið

Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið