fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Wikileaks lagði Valitor í Héraðsdómi Reykjavíkur: Þurfa að borga 1,2 milljarða – Sveinn Andri segir skaðabæturnar of lágar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 18:12

Julian Assange, stofnandi Wikileaks

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtæki að baki Wikileaks, Sunshine Press og Datacell, unnu í dag mál gegn kortafyrirtækinu Valitor fyrir héraðsdómi Reykjavíkur. Valitor lokaði fyrir greiðslugátt þar sem tekið var við millifærslum til styrktar Wikileaks sem þekkt er fyrir að koma á framfæri leynigögnum sem afhjúpa meðal annars misferli stjórnvalda víða um heim.

Þetta kom fram í frétt á RÚV. Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður fyrirtækjanna tveggja, telur skaðabæturnar vera of lágar en dómkvaddir matsmenn höfðu komist að þeirri niðurstöðu að tjónið vegna þessara aðgerða Valitor væri 3,2 milljarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

5 tilefni til skrúðgöngu á Íslandi

5 tilefni til skrúðgöngu á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóttir Þórönnu grætur af gleði: „Ég sat skjálfandi og stjörf í gærkvöldi“

Dóttir Þórönnu grætur af gleði: „Ég sat skjálfandi og stjörf í gærkvöldi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tekjublað DV kemur út á þriðjudag

Tekjublað DV kemur út á þriðjudag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hjörvar tjáir sig um óvæntan brottrekstur

Hjörvar tjáir sig um óvæntan brottrekstur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skúli í Subway gáttaður á Sveini Andra – „Ég bara spyr, hverjir hafa ekki lent í þessu?“

Skúli í Subway gáttaður á Sveini Andra – „Ég bara spyr, hverjir hafa ekki lent í þessu?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi kominn með ökklaband – Gagnrýnir fjölmiðla fyrir umfjöllun um afplánun utan fangelsis

Guðmundur Ingi kominn með ökklaband – Gagnrýnir fjölmiðla fyrir umfjöllun um afplánun utan fangelsis