fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Stal kjöti frá sendli

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 04:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var kjöti stolið frá sendli sem var að fara með kjötið á hótel í miðborginni. Lögreglumenn fundu hinn meinta þjóf og kjötið. Á níunda tímanum í gærkvöldi var maður vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar á heimilisofbeldismáli í Reykjavík.

Nokkrar tilkynningar bárust í gærkvöldi um fjúkandi hluti og brást lögreglan við þeim tilkynningum.

Einn ökumaður var handtekinn á tíunda tímanum grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna auk þess sem hann er ekki með ökuréttindi og er grunaður um vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástandið á Borgarfirði Eystra: Sjúklingur saumaður með nál og tvinna og deyfður með koníaki

Ástandið á Borgarfirði Eystra: Sjúklingur saumaður með nál og tvinna og deyfður með koníaki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Trausti fær tæpar 2 milljónir í skaðabætur frá ríkinu – Fatn­aður hans blóðugur og framburður óskýr

Jón Trausti fær tæpar 2 milljónir í skaðabætur frá ríkinu – Fatn­aður hans blóðugur og framburður óskýr
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur bíður eftir að bankarnir lækki vexti: „Það verður alls ekki látið átölulaust“

Vilhjálmur bíður eftir að bankarnir lækki vexti: „Það verður alls ekki látið átölulaust“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin keypti sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir án útboðs – „Ólíðandi framkoma gagnvart skattgreiðendum í Reykjavík“

Borgin keypti sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir án útboðs – „Ólíðandi framkoma gagnvart skattgreiðendum í Reykjavík“