fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Myndband: Er þetta fljúgandi furðuhlutur á Reykjanesinu? Sævar Helgi er efins

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem birtist í Facebook-hópnum FFH á Íslandi vakti mikla athygli um páskana, en sumir halda að á myndbandinu megi sjá fljúgandi furðuhlut.

Myndbandið sem tekið var á Reykjanesbrautinni á laugardag sýnir hvítan depil sem virðist svífa um himininn. Myndbandið er þó heldur óljóst en þessi grunsamlegi hlutur virðist vera í órafjarlægð.

DV bar myndbandið undir Sævar Helga Bragason, sem er gjarnan kallaður Stjörnu-Sævar, sem sagði í samtali við DV að honum þætti afar ólíklegt að um geimskip væri að ræða – eðlilega kannski.

„Er þetta ekki bara bátur? Það sést nú samt ekki mikið á myndinni,“ segir Sævar. „Ég er ekki viss um að það sé verið að horfa upp í himininn, er ekki verið að horfa í átt að sjónum?“

Myndbandið umtalaða má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástandið á Borgarfirði Eystra: Sjúklingur saumaður með nál og tvinna og deyfður með koníaki

Ástandið á Borgarfirði Eystra: Sjúklingur saumaður með nál og tvinna og deyfður með koníaki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Trausti fær tæpar 2 milljónir í skaðabætur frá ríkinu – Fatn­aður hans blóðugur og framburður óskýr

Jón Trausti fær tæpar 2 milljónir í skaðabætur frá ríkinu – Fatn­aður hans blóðugur og framburður óskýr
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur bíður eftir að bankarnir lækki vexti: „Það verður alls ekki látið átölulaust“

Vilhjálmur bíður eftir að bankarnir lækki vexti: „Það verður alls ekki látið átölulaust“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin keypti sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir án útboðs – „Ólíðandi framkoma gagnvart skattgreiðendum í Reykjavík“

Borgin keypti sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir án útboðs – „Ólíðandi framkoma gagnvart skattgreiðendum í Reykjavík“