fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Sandkorn

Kata fattar

Fréttir

Myndband: Er þetta fljúgandi furðuhlutur á Reykjanesinu? Sævar Helgi er efins

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem birtist í Facebook-hópnum FFH á Íslandi vakti mikla athygli um páskana, en sumir halda að á myndbandinu megi sjá fljúgandi furðuhlut.

Myndbandið sem tekið var á Reykjanesbrautinni á laugardag sýnir hvítan depil sem virðist svífa um himininn. Myndbandið er þó heldur óljóst en þessi grunsamlegi hlutur virðist vera í órafjarlægð.

DV bar myndbandið undir Sævar Helga Bragason, sem er gjarnan kallaður Stjörnu-Sævar, sem sagði í samtali við DV að honum þætti afar ólíklegt að um geimskip væri að ræða – eðlilega kannski.

„Er þetta ekki bara bátur? Það sést nú samt ekki mikið á myndinni,“ segir Sævar. „Ég er ekki viss um að það sé verið að horfa upp í himininn, er ekki verið að horfa í átt að sjónum?“

Myndbandið umtalaða má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

5 tilefni til skrúðgöngu á Íslandi

5 tilefni til skrúðgöngu á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóttir Þórönnu grætur af gleði: „Ég sat skjálfandi og stjörf í gærkvöldi“

Dóttir Þórönnu grætur af gleði: „Ég sat skjálfandi og stjörf í gærkvöldi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tekjublað DV kemur út á þriðjudag

Tekjublað DV kemur út á þriðjudag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hjörvar tjáir sig um óvæntan brottrekstur

Hjörvar tjáir sig um óvæntan brottrekstur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skúli í Subway gáttaður á Sveini Andra – „Ég bara spyr, hverjir hafa ekki lent í þessu?“

Skúli í Subway gáttaður á Sveini Andra – „Ég bara spyr, hverjir hafa ekki lent í þessu?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi kominn með ökklaband – Gagnrýnir fjölmiðla fyrir umfjöllun um afplánun utan fangelsis

Guðmundur Ingi kominn með ökklaband – Gagnrýnir fjölmiðla fyrir umfjöllun um afplánun utan fangelsis