fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Miklar breytingar hjá Coca-Cola á Íslandi: Coke Zero umturnað

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coca-Cola á Íslandi ætlar að sér að gera talsverðar breytingar á næstu misserum, bæði hvað varðar umbúðir og heiti vörutegunda.

Coca-Cola Zero Sykur breytir um nafn og mun nú heita Coca-Cola án sykurs.

Umbúðirnar verða hærri og mjórri en áður og hið nýja Coca Cola án sykurs mun vera í rauðu líkt og hið hefðbundna Coca-Cola. Nema hvað að sykurlausi drykkurinn mun einkennast af svartri rönd efst á dósinni og á flöskunum verður svartur tappi.

Innihaldið í Coca-Cola mun þó ekki breytast. Bragðið er eins af öllum drykkjunum og verið hefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástandið á Borgarfirði Eystra: Sjúklingur saumaður með nál og tvinna og deyfður með koníaki

Ástandið á Borgarfirði Eystra: Sjúklingur saumaður með nál og tvinna og deyfður með koníaki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Trausti fær tæpar 2 milljónir í skaðabætur frá ríkinu – Fatn­aður hans blóðugur og framburður óskýr

Jón Trausti fær tæpar 2 milljónir í skaðabætur frá ríkinu – Fatn­aður hans blóðugur og framburður óskýr
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur bíður eftir að bankarnir lækki vexti: „Það verður alls ekki látið átölulaust“

Vilhjálmur bíður eftir að bankarnir lækki vexti: „Það verður alls ekki látið átölulaust“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin keypti sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir án útboðs – „Ólíðandi framkoma gagnvart skattgreiðendum í Reykjavík“

Borgin keypti sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir án útboðs – „Ólíðandi framkoma gagnvart skattgreiðendum í Reykjavík“